Heilsuréttir » Uppskriftir http://heilsurettir.is Just another WordPress site Tue, 28 Oct 2014 12:29:12 +0000 en hourly 1 http://wordpress.org/?v=3.3.1 Grænmetisbuff í ciabatta brauði með tómatbasil sósu http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/ http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:59:23 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=405 Lesa meira »]]> Hälsans kök grænmetishamborgari

Fersk Ciabatta brauð skorin langsum.

3 stk plómu tómatar, skornir í sneiðar
1 stk meðalstór rauðlaukur skorin í þunnar sneiðar
Salatblöð (iceberg, kínakál, ruccola eða annað salat)
Ostneiðar að eigin vali

Tómatbasil sósa
Innihald
1 stk tómatar í dós
1 msk tómatpurré
1 stk hvítlauksgeiri
1 msk hunang
1 stk teningur (kjúklingakraftur)
½ dl vatn
2 msk ólífuolía
Knippi ferskt basil

Aðferð
Tómatar settir í pott ásamt tómatpurré , hvítlauk og kjúklingakrafti,hunangi,vatni og ólífuolíu. Suðan látin koma hægt upp og soðið í ca.10 mín, maukað með töfrasprota. Basil fín saxað og blandað saman við, kælt.

Ciabatta brauð hitað, rauðlauk og tómatsneiðum raðað á síðan dressing og salat og að lokum grænmetisbuff ásamt ost sneið og lokað.

]]>
http://heilsurettir.is/graenmetisbuff-i-ciabatta-braudi-med-tomatbasil-sosu/feed/ 0
Kryddjurtaídýfa fyrir Naggana http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/ http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:50 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=411 Lesa meira »]]> 1 pakki grænmetisnaggar eldaðir eftir leiðbeiningum á pakka

Innihald
3 msk majónes
1 stk dós 10% sýrður rjómi
1 tsk sítrónusafi
1 tsk dijon sinep
1 msk hunang
Knippi ferskt kórínader,fínt saxað
Knippi ferskt basil, fínt saxað
Knippi fersk steinselja, fínt saxað
Salt og svartur mulin pipar

Aðferð
Öllu blandað vel saman og kælt.

]]>
http://heilsurettir.is/kryddjurtaidyfa-fyrir-naggana/feed/ 0
Bollur í tómat-rósmarín sósu http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/ http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:36 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=417 Lesa meira »]]> Hälsans Kök grænmetisbollur hitaðar eftir leiðbeiningum á pakka

Tómat-rósmarínsósa
1 dós tómatar í dós
2 msk tómatpurré
1 stk hvítlauksgeiri, fínt saxaður
½ rauðlaukur, fínt saxaður
2 stk sellerí, fínt söxuð
2 stk gulrætur, skornar í teninga
1 teningur kjúklingakraftur
Grein ferskt rósmarín (eða þurrkað nota þá 1.tsk)
½ tsk cumin fræ
1 msk ólífuolía
1.dl vatn
Salt og pipar

Aðferð

Ólífu olía hituð í potti og grænmeti léttsteikt í olíunni. Tómatar, tómatpurré, vatn, kjúklingakraftur og cumin fræ sett saman við. Látið létt sjóða í ca.20 mín og hrærið af og til.
Að lokum er allt maukað með töfrasprota og fínt söxuðu rósmarín bætt saman við. Kryddað með salti og pipar ef vill.

]]>
http://heilsurettir.is/bollur-i-tomat-rosmarin-sosu/feed/ 0
Ruccolasalati með ristuðum furuhnetum og Snitzel http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/ http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:58:21 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=421 Lesa meira »]]> Hälsans kök Snitzel hitað eftir leiðbeiningum á pakka

Salat
100 gr ruccola salat
½ haus lambhagasalat (eða spínat)
5 stk radísur, sneiddar þunnt.
1 lítill rauðlaukur, sneiddur þunnt.
½ box kokteiltómatar, skornir í tvennt.
100 gr ristaðar furuhnetur

Salatdressing
3 msk rauðvínsedik
1 tsk sesamolía
1 hvítlauksgeiri, kreistur
1 msk sinnep
1 tsk hlynsíróp
8 msk olívuolía
Maldon salt og pipar

Aðferð
Blandið öllu vel saman.
Blandið öllu varlega saman og hellið dressingu ofan á og berið fram með stökku snitzel.

]]>
http://heilsurettir.is/ruccolasalati-med-ristudum-furuhnetum-og-snitzel/feed/ 0
Snitzel með sítrónu, dijon sinepi og rauðlaukssultu http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/ http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:56:29 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=449 Lesa meira »]]> Pakki af Hälsans kök grænmetissnitzel

1 stk sítróna skorin í báta
1 dl dijonsinep

Rauðlauksulta
Innihald
6 stk rauðlaukar, fínt sneiddir
1 dl rauðvín(má sleppa)
1 dl balsamic edik
1 msk púðursykur
1 msk hunang
Safi úr einni sítrónu

Allt sett í pott og látið hæg sjóða í ca.40 mín hrært í af og til.

Hälsans kök snitzel eldaður eftir leiðbeiningum á pakka og borin fram með sítrónusneiðum, dijon sinepi og rauðlauksultu.

]]>
http://heilsurettir.is/snitzel-med-sitronu-dijon-sinepi-og-raudlaukssultu/feed/ 0
Tortillur með avakadó, sætum kartöflum og grænmetisbollum http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/ http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:54:15 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=444 Lesa meira »]]> Hälsans kök grænmetisbollurPakki af heilhveiti tortillum

1 stk avakadó, afhýðað og skorið í sneiðar
1 stk sæt kartafla, flysjuð og skorin í teninga
1 pakki kóríander
1 stk rauðlaukur, skrældur og skorin í sneiðar
1 msk olía
Salat (má vera hvað salat sem er ruccola, iceberg osfrv)
Salt og pipar

Kartöfluteningar eru settir í eldfast mót með olíu og salti og pipar. Þetta er bakað við 180 gráður í ca.20 mín.

Dressing
1 dós 18% sýrður rjómi
1 tsk dijon sinep
1 msk limesafi
1 msk hunang
1 stk hvítlauksgeiri fínt saxaður
Búnt steinselja fínt söxuð

Öllu hrært vel saman og sett í kæli

Hälsans kök grænmetisbollur eru hitaðar í ofni eftir leiðbeiningum á pakka.

Hveiti tortillur eru snögg hitaðar á heitri pönnu settar á disk ásamt salati smá af sætum kartöfluteningum avakadó,nokkrum grænmetisbollum,rauðlauk og smá kóríander dressing sett yfir og tortillunni lokað.

]]>
http://heilsurettir.is/tortillur-med-avakado-saetum-kartoflum-og-graenmetisbollum/feed/ 0
Glóðuð samloka með portobellósvepp, grilluðum kúrbít og grænmetisbuffi http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/ http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:51:19 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=439 Lesa meira »]]> 1 stk pakki grænmetishamborgarar
1 stk nýbakað baquette skorið langsum

Á samlokuna
2 stk tómatar, skornir í neiðar
1 stk avócadó, skrælt og skorið í sneiðar
1 tsk dijon sinep
2 msk sýrður rjómi 18%

Bakaðir portóbellósveppir
4 stk portóbelló sveppir hreinsaðir
1 msk ólífuolía
Tsk balsamic edik
1 stk hvítlauksgeiri fínt saxaður
Salt og pipar

Penslið sveppina vel með ólífuolíu, balsamic ediki og hvítlauk (gott að blanda þessu saman áður) kryddið með salti og pipar. Stillið ofn á grill með blæstri og bakið í ca.15 mín við 180 gráður.

]]>
http://heilsurettir.is/glodud-samloka-med-portobellosvepp-grilludum-kurbit-og-graenmetisbuffi/feed/ 0
Gratineraður Snitzel með kartöflubátum http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/ http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:47:08 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=429 Lesa meira »]]> 1 pakki Hälsans kök grænmetissnitzel

2 dl tómatbasil sósa (sjá uppskrift)
1 dl mozarella gratin ostur

Raðið grænmetissnitseli í eldfastmót og setjið ca.matskeið af tómatsósu á hvern snitsel og síðan ost ofan á. Stillið ofn á 180 gráður, grill og blástur og bakið í ca.12-15 mín neðarlega í ofninum.
Berið fram með kartöflubátunum.

Grillaðir kartöflubátar
Innihald
2 stk bökunar kartöflur skornar í báta
1 tsk timian (ferskt eða þurrkað)
1 msk olía
Salt og pipar

Veltið kartöflubátunum upp úr timian, olíu og salti og pipar og leggið kartöflubátana í eldfast mót, stillið á grill með blæstri og bakið á 180 gráðum í ca. 25 mín.

]]>
http://heilsurettir.is/gratineradur-snitzel-med-kartoflubatum/feed/ 0
Falafell grænmetisbollur með kóríander dressingu og agúrkusalati http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/ http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/#comments Wed, 10 Oct 2012 15:27:33 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=385 Lesa meira »]]> Kóríander dressing
Innihald
100 g 18% sýrður rjómi
1 tsk dijon sinep
1 tsk sítrónusafi
1 msk hunang
Knippi saxað kóríander
Salt og svartur mulinn pipar

Aðferð
Allt sett í skál og hrært vandlega saman, kælt.

Agúrkusalat með graslauk
Innihald
1 stk Agúrka
2 stk tómatar
5 cm blaðlaukur
1 knippi graslaukur eða vorlaukur
1 msk sítrónusafi
Salt og pipar

Aðferð
Agúrka og tómatar skorið í teninga. Blaðlaukur og graslaukur skorið fínt og öllu blandað saman við sítrónusafa og kryddað með salti og pipar.

Hälsans Kök Falafell grænmetisbollur hitaðar í ofni eftir leiðbeiningum á pakka.

]]>
http://heilsurettir.is/falafell-graenmetisbollur-med-koriander-dressingu-og-agurkusalati/feed/ 0
Vínarpylsur með ítalskri kartöflumús http://heilsurettir.is/vinarpylsur-med-italskri-kartoflumus/ http://heilsurettir.is/vinarpylsur-med-italskri-kartoflumus/#comments Thu, 10 May 2012 13:46:43 +0000 admin http://heilsurettir.is/?p=156 Lesa meira »]]> Aðferð

Sjóðið kartöflur í potti ásamt vatni og salti þar til kartöflur eru orðnar vel mjúkar. Maukið kartöflur með pískara eða öðru áhaldi. Blandið saman við maukið ólífuolíu,múskati,hvítlauk,pipar og basil.

Berið fram með kartöflumús,tómatsósu,sinepi og fersku salati

]]>
http://heilsurettir.is/vinarpylsur-med-italskri-kartoflumus/feed/ 0